• Mexíkóskur kjúklingaréttur

  Við Tjörvi erum sólgin í heita mexíkóska réttinn sem er oftast borinn fram með nachos flögum og flestir ættu að kannast við. Við ákváðum að prófa að búa til svipaðan rétt nema bæta við hann kjúkling og grænmeti og sleppa flögunum…. Uppskrift fyrir 4: 1/2-1 grillaður rifinn kjúklingur (eða 2-3 …

  mex_kju_rettur2
 • Grillað góð samloka

  Gerðum okkur grillað góða samloku um daginn… og þetta er einfalt og þægilegt! Skelltu 2 grófum og góðum brauðsneiðum saman í samloku (með engu á milli), stráðu grófu Saltverk sjávarsalti yfir og höfðum svo í nokkrar mínútur á samlokugrilli. Takið nú brauðið úr grillinu og setjið uppáhalds áleggið ykkar á milli, …

  1455876_557114881029976_1673125444_n
 • Indverskur kjúklingaréttur frá eldússogur.com

  Oh my oh my, einn sá girnilegasti! Indverskur kjúklingaréttur sem Eldhussogur.com deilr hér með okkur. Uppskrift f. 3-4 2-3 tsk olía (t.d. kókosolía) 2 laukar, saxaðir gróft 2 lárviðarlauf 2-3 negulnaglar 2 kanilstangir 4 svört piparkorn 3 kardimommur, heilar 1 bakki kjúklingalundir (ca. 600 g) 3 tsk garam masala (krydd) …

  img_7447
 • Fíkjukex

  Ég hef alltaf verið mikið fyrir fíkjukex, en langt síðan ég keypti það síðast. Ef ég kaupi það þá klárast það nefnilega upp til agna á núll einni! Ég fann ótrúlega spennandi uppskrift að fíkjukexi í hollari kantinum sem er óhætt að segja að hafi komið okkur öllum á óvart. …

  Fikjubraud

15 mín brennsluæfing

Var að klára þessa æfingu, svitnaði rosalega og þessa er sko ekkert mál að gera bara inní stofu eða hvar sem þér dettur í hug! -Guðrún Sturlaugsd. #VerumHeilshugar #FitSuccessIceland #BetriArangur  

Nammi namm

Tælenskur kjúklingaréttur með kasjúhnetum

1 stk grillaður kjúlli 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 250g sveppir 2 hvítlauksgeirar 4-5 meðalstórar gulrætur 100g kasjúhnetur 2 tsk Yellow Curry Paste 1 dós kókosmjólk Setjið smá olíu á pönnun og steikið hvítlaukinn í smá stund bætið svo afgangum af grænmetinu útá og hnetunum. Leyfið öllu að steikjast í …