Category: óflokkað

Möndlumjólk og möndlumjöl

Möndlumjólk og möndlumjöl

Það er alveg ótrúlega einfalt að útbúa sína eigin möndlumjólk og hún er svo ótrúlega góð til að nota í boosta, á hafragrautinn eða yfir morgunkornið. Mæli með því að þið prófið þetta. Innihaldi í uþb. hálfan líter af mjólk: 100 g möndlur 500 ml […]

Að æfa skemmtilega líkamsrækt – pistill eftir Elísu Berglindi

Að æfa skemmtilega líkamsrækt – pistill eftir Elísu Berglindi

Elísa Berglind þjálfar flottar konur nokkrum sinnum í viku og heldur úti heimasíðuna www.rosirnar.is þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um námskeiðin hennar og lesa pistlana hennar. Hún hefur barist við búlemíu og inná milli anorexíu í 20 ár. Hún hafði betur og vann sjúkdóminn og […]

Mangóísspinni

Mangóísspinni

Það er ótrúlega auðvelt að búa til þennan ís, eiginlega of einfalt! Innihald: 1/2 mangó Mangóið er hreinsað og sett í Blendtecinn. Maukað þar til mjúkt og þá helt í staupglös. Glösin eru sett í frysti og eftir u.b.b. korter er frystirinn opnaður og íspinnaprikum […]

Grænn og vænn gúrkuboost

Grænn og vænn gúrkuboost

Það er með ólíkindum gott að byrja daginn á góðum boost, þennan er mjög einfalt að gera t.d. kvöldið fyrir og eiga í krukku inní ísskáp, svo er bara að muna að kippa honum með næsta morgun og drekka á leið til vinnu eða þegar […]

Jarðarberjaíspinnar

Jarðarberjaíspinnar

Einfaldur, hollur og góður jarðarberjaís fyrir börnin 10 frosin jarðarber 10 möndlur kalt vatn Allt sett í Blendtecinn og blandað þar til silkimjúkt (má nota t.d. möndlumjólk í staðin fyrir möndlur og vatn). Þá er blöndunni skipt í nokkur einnota staupglös og sett í frysti – […]

Grænn orkudrykkur

Grænn orkudrykkur

Þessi er grænn og vænn, mjög einfaldur og góður drykkur og hér færðu allar trefjarnar úr ávöxtunum. 1 rautt epli 1 appelsína 1 lúka ferskst spínat eða nokkrir kubbar frosið spínat (eins og fæst í pokum) 2 bitar engifer (2-3 cm bútur) klakar og vatn […]

Frosið engifer

Frosið engifer

Það er rosalega sniðugt þegar engifer er keypt til að nota útí boosta og aðrar uppskriftir þá er sniðugt að hreinsa það og frysta í litlum bitum – þá eyðileggst það ekki og það er auðvelt og þægilegt að nota það.

Súkkulaðikaka, fullkomið millimál í bolla

Súkkulaðikaka, fullkomið millimál í bolla

Uppskrift í 2 litlar kökur 14 döðlur 20 möndlur 1 msk kókosmjöl 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk lyftiduft 2-3 msk vatn 2 tsk kakó Ég skellti öllu saman í Blendtecinn minn og mixaði. Fyrir þá sem eiga ekki mjög kraftmikla græju gæti verið sniðugt að […]

Morgunverðarboost

Morgunverðarboost

Uppskrift fyrir 2 2 plómur, steinninn tekin úr. 200 g eplamauk (ósykrað, má jafnvel nota barnamauk en hægt að kaupa í stærri einingum) 1 banani 1 dl haframjöl 1/2 dl möndlur smá kanill klakar vatn eftir þörf Öllu skellt í blendtecinn og mixað þar til […]

Frönsk súkkulaðikaka

Frönsk súkkulaðikaka

Í gærkvöldi fékk ég rosalega súkkulaðiþrá og fyrsta markmiðið var að búa mér til litlar súkkulaðikúlur, deigið varð of blautt og þá datt mér í hug að kannski væri þetta bara grunnurinn að hollri og góðri franskri súkkulaðiköku og ÓJÁ!! þarna var hann kominn, hrikalega […]

Kæra kona – pistill frá Fjólu Þorsteinsdóttur

Kæra kona – pistill frá Fjólu Þorsteinsdóttur

Fjóla Þorsteinsdóttir er þolfimikennari og líkamsræktarþjálfari sem hefur starfað til fjölda ára í líkamsræktarstöðvum og hjálpað ótal manns í átt að betri lífsstíl. Hún hefur sjálf gengið í gegnum það að vera of þung og þurfa sjálf að taka á sínum málum og því miðlar […]