Vöfflur

Vöfflur

vöfflurVöfflur, frábærar í morgunmatinn

  • 1/2 bolli haframjöl
  • 1 skeið Nutramino vanillu próteinduft
  • 1/2 bolli kotasæla
  • 1/2 bolli eggjahvíta (ég notaði ca 3 egg)
  • 1 msk sætuefni (má jafnvel sleppa, sérstaklega ef maður notar sutu til að toppa)
  • 1 tsk matarsódi
  • smá salt og ca 1-2 tsk kanill

Allt hrært saman og látið bakast á vöfflujárni í nokkrar mínútur. Gerir uþb. 4 vöfflur.

Við toppuðum vöfflurnar með sykurlausri sultu (þessi í háu krukkunum frönsk) og sýrðum rjóma sem við vorum búin að blanda við vanilludropa og sætuefni..

Algjört nammi!

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif vildi endilega fara útí búð í morgun og kaupa nammi, þá bauð ég henni hvort hún vildi kannski taka upp myndband fyrir facebook vini okkar þar sem hún kenndi þeim að gera banana- og jarðarberja nammi sem við gerum okkur oft. Hún var […]