Sætkartöflumús

Ótrúlega gott meðlæti. Betra að borða kartöflurnar í hófi, en þær eru mjög ljúffengar.kartoflumus.jpgSætkartöflumús fyrir ca. 2

200-300 gr sæt kartafla, hreinsuð og gufusoðin eða soðin í vatni. Kartaflan er stöppuð þegar hún er vel soðin og gott að blanda við hana 1-2 msk af olíu + Saltverk salt og pipar eftir smekk. Tilbúin og njótið.

Heilshugar á Facebook

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Nýjstu færslur: Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Þunnbotna Pizza

Þunnbotna Pizza

Pizza Við gerum oftar en ekki pizzu á þessu heimili.. Við kynntumst nú einu sinni á pizzastað þannig að það á vel við…. Við vorum einu sinni húkked á pizzunum úr heilsubókinni frá Hagkaup, eða grænum kosti held ég hún heiti, þetta er okkar útfærsla […]

Papríku- og kartöflusúpa með kókoskeim

Papríku- og kartöflusúpa með kókoskeim

Erum að malla þessa gómsætu súpu, fengum uppskriftina úr Happ Happ Húrra og mælum eindregið með þessari súpu, geggjað góð :o) Papríku- og kartöflusúpa með kókoskeim 2 1/2 msk ólívuolía 1 laukur saxaður 1 sæt kartafla skorin í bita 1 rautt chili, saxað 1 msk […]