Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

blomakalsupaBlómkála- og brokkolísúpa

 • 2 hvítlauksgeirar
 • smá kókosolía
 • 3 tsk karrí
 • 1/2 tsk engifer
 • 1 1/2 tsk kóriander
 • 150 gr blómkál
 • 150 gr brokkolí
 • 400 ml kókosmjólk
 • 600 ml vatn
 • grænmetistenignur
 • Saltverk salt eftir smekk

Karrí og hvítlaukur steikt í potti með smá kókosolíu, brokkolí og blómkál steikt með. Kókosmjólk og vatni bætt við. Engifer, kóríander og grænmetisteningi bætt við, látið malla í pínu stund við miðlungs hita og maukað með töfrasprota. 

Brauð:

 • 1/4 bolli vatn
 • 50 gr hveiti
 • 60 gr hveitikím
 • 30 gr kókoshveiti
 • 1 tsk salt
 • 1 tsk lyftiduft

Öllu blandað saman, gerir ca 4-6 brauð og þau bökuð á pönnu við vægan hita í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Eða í ofni ef fólk vill 🙂

Heilshugar á Facebook

The following two tabs change content below.

Guðrún Sturlaugsd.

www.facebook.com/heilshugar

Latest posts by Guðrún Sturlaugsd. (see all)

Y

Related Posts

Trönuberja Íste

Trönuberja Íste

2 msk laust te (ég notaði trönuberjate) 1l sjóðandi vatn hunang Nóg af klökum Ég bjó til þetta æðislega íste í gær og samkvæmt kærastanum mínum ætti þetta alltaf að vera til í ísskápnum. Sjóðið vatnið (hvort sem það er í potti eða hraðsuðukatli). Setjið […]

Kasjúhnetusmoothie

Kasjúhnetusmoothie

Ég bjó til æðislegan og einfaldan smoothie um daginn með kasjúhnetusmjörinu frá H- Berg. 1 frosinn banani 2 msk kasjúhnetusmjör frá H- Berg 250-300 ml möndlumjólk (vel hægt að nota hvaða mjólk sem er) Allt sett í blender og voilá! Hugmyndina fékk ég á síðu […]