Brownies – með próteini

Brownies – með próteini

http://www.youtube.com/watch?v=oywbadOk7i8&list=UUb9ageBPhZYNBU93tnjs-QA

Þessar súkkulaðikaka lítur ansi vel út, ætla að prófa þær sem millimál fyrir næstu viku.

Uppskrift að uþb. 4 bitum af brownies

  • 1 bolli heilhveiti
  • 2 skeiðar Nutramino Whey súkkulaði prótein (eða annað bragð).
  • 1 bolli eplamauk (sykurlaust)
  • 4 msk sætuefni (ekki dropar, heldur í ‘sykurformi’)
  • 4 msk ósætt kakó
  • 1 egg
  • 2 eggjahvítur
  • 1 tsk lyftiduft
  • smá salt

Allt blandað saman í skál – þetta verður nokkuð þykkt. Spreyjið olíu (eða notið smjörpappír) í ofnfast mót (frekar lítið form). Setjið í ofn í ca 20 mínútur við 180°c  (fylgjast með!) Skorið í nokkra bita og njótið!

 

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif vildi endilega fara útí búð í morgun og kaupa nammi, þá bauð ég henni hvort hún vildi kannski taka upp myndband fyrir facebook vini okkar þar sem hún kenndi þeim að gera banana- og jarðarberja nammi sem við gerum okkur oft. Hún var […]

Grænn orkudrykkur

Grænn orkudrykkur

Þessi er grænn og vænn, mjög einfaldur og góður drykkur og hér færðu allar trefjarnar úr ávöxtunum. 1 rautt epli 1 appelsína 1 lúka ferskst spínat eða nokkrir kubbar frosið spínat (eins og fæst í pokum) 2 bitar engifer (2-3 cm bútur) klakar og vatn […]