Frosnir bananar og uppskriftir

Frosnir bananar og uppskriftir

bananar á leið í frystiFrosnir bananar eru frábærir útí allskonar drykki og til þess að búa til ís. Við kaupum þá t.d. þegar þeir eru komnir á afslátt og opnum þá alla strax og bútum niður ofan í poka og beint ofan í frysti. Þá er alltaf hægt að búa til góðan ís eða drykki. Stundum kaupum við líka bara mjög mikið af bönunum – og í lok viku þegar nokkrir eru kannski eftir þá fer restin í frysti áður en þeir skemmast. Þetta geri ég raunar með flest alla ávexti ef ég tel þá vera að skemmast, t.d. perur, kívi, epli osfr. Það er alltaf hægt að nota þá í drykki.
Hér linka ég í nokkrar góðar hugmyndir að drykkjum og ís með bönunum.

Drykkir:
Ég geri alla þessa drykki með eða án próteins, ef við erum t.d. með súkkulaðiprótein í uppskrift, þá er hægt að setja bara smá kakó í staðin, en fyrir vikið verðum meira hlutfall kolvetna í drykknum og því kjósum við stundum að nota prótein í drykkina.

Próteindrykkur

Ís:

bananaís

 

 

 

súkkulaði_bananadrykkur

 

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Trönuberja Íste

Trönuberja Íste

2 msk laust te (ég notaði trönuberjate) 1l sjóðandi vatn hunang Nóg af klökum Ég bjó til þetta æðislega íste í gær og samkvæmt kærastanum mínum ætti þetta alltaf að vera til í ísskápnum. Sjóðið vatnið (hvort sem það er í potti eða hraðsuðukatli). Setjið […]

Kasjúhnetusmoothie

Kasjúhnetusmoothie

Ég bjó til æðislegan og einfaldan smoothie um daginn með kasjúhnetusmjörinu frá H- Berg. 1 frosinn banani 2 msk kasjúhnetusmjör frá H- Berg 250-300 ml möndlumjólk (vel hægt að nota hvaða mjólk sem er) Allt sett í blender og voilá! Hugmyndina fékk ég á síðu […]