Súperboost

Súperboost

superboostÞessi boost var virkilega góður og alveg þess virði að prófa að gera hann!

  • nokkrir bitar frosnir mangó (ca 1/5 mangó)
  • 2 kíví
  • 1/4 epli
  • 1 tsk chia fræ
  • 1 tsk hörfræ

Allt í blandarann og njótið í botn 🙂
Endilega smellið á eitt LIKE hér fyrir neðan ef ykkur líst á þennan, takk fyrir stuðninginn!
Kv. Guðrún

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Eplasafi/boost

Eplasafi/boost

Hér kemur einn súper góður þykkur eplasafi, virkilega góður! 1 bolli hreinn eplasafi 2-3 lítil epli 1 appelsína klaki slatti ískalt vatn 30 g trönuber (t.d. frá H-Berg) Öllu skellt í blandarann (við eigum einn geðveikan frá Blendtec) – blandað þar til alveg smooth og […]