Suðrænn orkuboost

Suðrænn orkuboost

sudraenn

  • 10 bitar (ca 2 cm stórir) frosin ananas (fæst í flestum verslunum en má líka frysta bita af ferskum ananas)
  • 1 banani
  • 1 mandarína eða hálf appelsína
  • 1 bolli möndlumjólk eða önnur mjólk
  • 1 msk hörfræ
  • 1 msk chia fræ
  • klakar

Allt sett í Blendtecinn og mixað þar til súpersmooth! Gerist varla betra á gráum morgnum til að setja smá lít í daginn…

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Suðrænn smoothie

Suðrænn smoothie

Þessi prótein smoothie var góður í morgunsárið 2 bitar frosið spínat 1 lúka frosið mangó nokkrir bitar frosin bananar slatti ískalt vatn 2 skeiðar próteinduft (má sleppa) Blandið öllu nema próteinduftinu vel saman – þar til orðið vel maukað. Blandið próteinduftinu útí og ef til […]