Frosið engifer

Frosið engifer

Það er rosalega sniðugt þegar engifer er keypt til að nota útí boosta og aðrar uppskriftir þá er sniðugt að hreinsa það og frysta í litlum bitum – þá eyðileggst það ekki og það er auðvelt og þægilegt að nota það.

ginger1

ginger2

ginger3

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y