Grænn orkudrykkur

Grænn orkudrykkur

grænndrykkurÞessi er grænn og vænn, mjög einfaldur og góður drykkur og hér færðu allar trefjarnar úr ávöxtunum.

  • 1 rautt epli
  • 1 appelsína
  • 1 lúka ferskst spínat eða nokkrir kubbar frosið spínat (eins og fæst í pokum)
  • 2 bitar engifer (2-3 cm bútur)
  • klakar og vatn eftir smekk

Öllu skellt í Blendtecinn og blandað þar til silkimjúkt…

Það varð frekar mikið úr þessu og því set ég afganinn í glerkrukkur sem ég er farin að geyma og á í ísskápnum til að drekka síðar í dag eða taka með í vinnuna…

 

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Suðrænn smoothie

Suðrænn smoothie

Þessi prótein smoothie var góður í morgunsárið 2 bitar frosið spínat 1 lúka frosið mangó nokkrir bitar frosin bananar slatti ískalt vatn 2 skeiðar próteinduft (má sleppa) Blandið öllu nema próteinduftinu vel saman – þar til orðið vel maukað. Blandið próteinduftinu útí og ef til […]