Mangóísspinni

Mangóísspinni

mangoislitilÞað er ótrúlega auðvelt að búa til þennan ís, eiginlega of einfalt!
Innihald:

  • 1/2 mangó

Mangóið er hreinsað og sett í Blendtecinn. Maukað þar til mjúkt og þá helt í staupglös. Glösin eru sett í frysti og eftir u.b.b. korter er frystirinn opnaður og íspinnaprikum stungið ofan í glösin. Leyfið nú ísnum að frjósa.

Njótið vel og hafið gaman!

Ísinn sem sést bakatil á myndinni er jarðarberjaís og má finna uppskriftina að honum hér

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Jarðarberjaíspinnar

Jarðarberjaíspinnar

Einfaldur, hollur og góður jarðarberjaís fyrir börnin 10 frosin jarðarber 10 möndlur kalt vatn Allt sett í Blendtecinn og blandað þar til silkimjúkt (má nota t.d. möndlumjólk í staðin fyrir möndlur og vatn). Þá er blöndunni skipt í nokkur einnota staupglös og sett í frysti – […]

Jarðarberjaís

Jarðarberjaís

Ótrúlega góð uppskrift að jarðarberjaís. Uppskriftin er að uþb. 4 kúlum og við borðuðum hann öll með bestu lyst, bæði börn og fullorðnir. 1 bolli frosin jarðarber 4 mjólkur-ísmolar (má nota soyamjólk, venjulega mjólk eða hvað sem er, en þarf að frysta í klakapokum fyrst) […]