Mojito Vatn

Mojito Vatn

mojito vatn litilGott er að breyta útaf vananum og leika sér með vatnið.. Hér er ég með vatn sem ég ákvað að leika mér aðeins með og notaði myntu, lime og mulin klaka til að líkja eftir mojito… Ískalt og ferskt, reyndar ósætt, en gaman að breyta til og drekka vatn með aðeins breyttu sniði.

 

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y