‘Kornflekskökur’ (án kornfleks…)

‘Kornflekskökur’ (án kornfleks…)

Eruði ready!? Fyrir hollar “kornflekskökur” (með engu kornfleksi…) Þetta er laugardagsnammið!kornflekskokur

  • 30 gr. súkkulaði (70%)
  • 30 gr. agave sýróp
  • 30 gr. rúsínur
  • 10 gr kókosmjöl
  • 30 gr. haframjöl
  • 10 gr. kókosflögur
  • 30 gr hörfræ

Súkkulaði og sýróp sett saman í skál og inní örbylgju í 30 sek. Öllu öðru blandað saman í sér skál. Takið súkkulaðið og sýrópið útúr örbygljunni og blandið vel og hrærið svo þurrefnum saman við.
Sett í muffinsform og inní kæli í ca korter eða hálftíma..

Njótið með bestu lyst! Ég bjó til 5 kökur úr þessari uppskrift (má setja í 10 minni form, þessi litríku eru frekar stór). En miðað við 5 kökur þá er hver kaka um 140 kaloríur og því þarf að passa sig á þessum, ein kaka er alveg nóg með góðum kaffibolla og ávexti :o)

Heilshugar á Facebook

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur

ATHUGIÐ! Hættulega góðar súkkulaðibitakökur -alveg ótrúlega einföld uppskrift og fá hráefni í henni: 3 bananar (frekar vel þroskaðir) 2 bollar tröllahafrar (gróft haframjöl) 1/4 bolli olía 1/2 tsk kanill 1/4 tsk salt 1 bolli saxaðar döðlur 1/2 bolli súkkulaðibitar/rúsínur/hnetur/möndlur eða aðrir þurrkaðir ávextir (má jafnvel […]

Banana- og döðluterta

Banana- og döðluterta

Eruði tilbúin í þessa svaðalegu köku?! Botn: 3 bananar (frekar vel þroskaðir) (Hægt að skipta út fyrir eplamauk ef vill) 2 bollar tröllahafrar (gróft haframjöl) 1/4 bolli olía 1/2 tsk kanill 1/4 tsk salt 1 bolli saxaðar döðlur 1/4 bolli saxaðar hestlihnetur (má sleppa eða […]