Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði (u.þ.b. 20 stk)

  • 2 stórir gróft saxaðir bsmákökur-02ananar (ég var með 250 g án hýðis)
  • 100 g döðlur (döðlumauk)
  • 250 g graskersmauk (eða eplamauk)
  • 200 g haframjöl
  • 1/2 bolli olía
  • 50 g gróft saxaðar möndlur
  • 2 tsk kanill
  • 2 tsk lyftiduft
  • 1/4 negull

50 g súkkulaði dökkt súkkulaði (má sleppa)

Öllu þurrefni blandað saman í eina skál. Döðlur maukaðar í matreiðsluvél. Olíu, og graskersmauki er bætt við í vélina og blandað saman. Næst er öllum hráefnum blandað saman í skál og hrært í með sleif.

Skiptið nú deiginu upp í ca. 20 smákökur á smjörpappír. Bakið við ca 150°c í 30-40 mín. (gott að fylgjast með, en þessar þurfa að bakast vel til að bakast í gegn). Takið kökurnar út. Látið kólna. Bræðið súkkulaði í potti og bætið 2-3 tsk vatni við og þynnið út. Slettið súkkulaðinu nú yfir kökurnar og njótið í botn!

The following two tabs change content below.

Guðrún Sturlaugsd.

www.facebook.com/heilshugar

Latest posts by Guðrún Sturlaugsd. (see all)

Y

Related Posts

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Tælenskur grænmetisréttur

Tælenskur grænmetisréttur

    The following two tabs change content below.BioLatest Posts Guðrún Sturlaugs.Owner at Heilshugar Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar. Latest […]