Eplasafi/boost

Eplasafi/boost

smoothie_29112013Hér kemur einn súper góður þykkur eplasafi, virkilega góður!

  • 1 bolli hreinn eplasafi
  • 2-3 lítil epli
  • 1 appelsína
  • klaki
  • slatti ískalt vatn
  • 30 g trönuber (t.d. frá H-Berg)

Öllu skellt í blandarann (við eigum einn geðveikan frá Blendtec) – blandað þar til alveg smooth og síðan notið í botn. Það er vel hægt að geyma drykkinn í ísskáp í nokkra daga.

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Kasjúhnetusmoothie

Kasjúhnetusmoothie

Ég bjó til æðislegan og einfaldan smoothie um daginn með kasjúhnetusmjörinu frá H- Berg. 1 frosinn banani 2 msk kasjúhnetusmjör frá H- Berg 250-300 ml möndlumjólk (vel hægt að nota hvaða mjólk sem er) Allt sett í blender og voilá! Hugmyndina fékk ég á síðu […]

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]