Tælenskur grænmetisréttur

Tælenskur grænmetisréttur
Grænmetisréttur
Serves 4
Tælenskur grænmetisréttur
Write a review
Print
Prep Time
10 min
Cook Time
20 min
Total Time
30 min
Prep Time
10 min
Cook Time
20 min
Total Time
30 min
Ingredients
 1. ½ kúrbítur
 2. 4-5 gulrætur
 3. 1 rauðlaukur
 4. 5-6 sveppir
 5. 10 cm af púrlauk
 6. 100 g jarðhnetur eða kasjúhnetur (frá H-Berg)
 7. ½ paprika
 8. 1 msk Mild Curry paste frá patakas (eða annað curry paste)
 9. 1 dós kókoshnetu mjólk
 10. 1 dós baby corn í dós (niðurskorið)
 11. 1 tsk hvítlaukskrydd
 12. 1-2 tsk Töfrakrydd (kryddblanda)
Instructions
 1. Gulrætur, hnetur og laukur steikt á pönnu með smá olíu og hvítlaukskryddi, restin af grænmetinu sett út á ásamt töfrakryddi og steikt í smá stund. Bætið kókosmjólkinni út í ásamt karrý paste. Leyfið þessu að malla í smá stund.
http://heilshugar.com/heilshugar/

 

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y

Related Posts

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkála- og brokkolísúpa 2 hvítlauksgeirar smá kókosolía 3 tsk karrí 1/2 tsk engifer 1 1/2 tsk kóriander 150 gr blómkál 150 gr brokkolí 400 ml kókosmjólk 600 ml vatn grænmetistenignur Saltverk salt eftir smekk Karrí og hvítlaukur steikt í potti með smá kókosolíu, brokkolí og blómkál […]

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]