Kasjúhnetusmoothie

Ég bjó til æðislegan og einfaldan smoothie um daginn með kasjúhnetusmjörinu frá H- Berg.

1 frosinn banani
2 msk kasjúhnetusmjör frá H- Berg
250-300 ml möndlumjólk (vel hægt að nota hvaða mjólk sem er)

Allt sett í blender og voilá!
Hugmyndina fékk ég á síðu sem heitir Baking Joy og breytti og bætti eftir því sem mér fannst henta.

 

Verði ykkur að góðu!
-Freyja

The following two tabs change content below.
Freyja Maria Cabrera

Freyja Maria Cabrera

Bloggari á Heilshugar
Freyja er 22 ára skvísa sem reynir að finna jafnvægi milli heilsusamlegs lífsstíls og ástríðu á kökum og sætindum. Hér deilir hún uppskriftum sínum með okkur.
Freyja Maria Cabrera

Nýjstu færslur: Freyja Maria Cabrera (see all)

Y

Related Posts

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkála- og brokkolísúpa 2 hvítlauksgeirar smá kókosolía 3 tsk karrí 1/2 tsk engifer 1 1/2 tsk kóriander 150 gr blómkál 150 gr brokkolí 400 ml kókosmjólk 600 ml vatn grænmetistenignur Saltverk salt eftir smekk Karrí og hvítlaukur steikt í potti með smá kókosolíu, brokkolí og blómkál […]

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]