Ávaxtaís

Ávaxtaís

556523_325347434206723_1281507996_nMjög einfalt að gera þennan ís. Þetta eru blandaðir niðurskornir ferksir ávextir. Við gerum oft þannig ávaxtasalat. En hér nota ég afganginn af slíku salati daginn eftir og þá er það orðið vel safaríkt og girnilegt og tilvalið til að setja í íspinnabox í staðin fyrir að henda afgöngunum. Þær voru heldur betur kátar með þennan ís stelpurnar mínar :o)

Heilshugar á Facebook

The following two tabs change content below.
Guðrún Sturlaugs.
Guðrún hefur mikla ástríðu fyrir hollum og góðum mat. Hún hefur haldið úti facebook síðunni Heilshugar síðan 2012 og um mitt ár fór hún að þróa vörur undir merkjum Heilshugar.
Guðrún Sturlaugs.

Latest posts by Guðrún Sturlaugs. (see all)

Y