Heilshugar

Núðlu- og grænmetissúpa

Núðlu- og grænmetissúpa

Ég fór ásamt vinkonu minni á Núðluskálina um daginn og ég er búin að vera með löngun í slíka súpu síðan, enda með eindæmum góðar hjá þeim á Skólavörðustígnum. Við mamma tókum okkur til og ákváðum að malla eina girnilega súpu í hádegismatinn í dag. […]

Mojito Vatn

Mojito Vatn

Gott er að breyta útaf vananum og leika sér með vatnið.. Hér er ég með vatn sem ég ákvað að leika mér aðeins með og notaði myntu, lime og mulin klaka til að líkja eftir mojito… Ískalt og ferskt, reyndar ósætt, en gaman að breyta […]

Orkubrauðbollur með súpunni

Orkubrauðbollur með súpunni

Þessar brauðbollur eru án hveitis og örugglega hægt að gera glúteinfríar með því að kaupa glútenfrítt mjöl, þær eru ótrúlega ljúffengar og orkumiklar. Dýrindis brauðbollur – uppskriftin gerir 8 litlar bollur. 30 g möndlumjöl 30 g haframjöl 30 g hveitikím 20 g mulið hörfræ 1 […]

Möndlumjólk og möndlumjöl

Möndlumjólk og möndlumjöl

Það er alveg ótrúlega einfalt að útbúa sína eigin möndlumjólk og hún er svo ótrúlega góð til að nota í boosta, á hafragrautinn eða yfir morgunkornið. Mæli með því að þið prófið þetta. Innihaldi í uþb. hálfan líter af mjólk: 100 g möndlur 500 ml […]

Að æfa skemmtilega líkamsrækt – pistill eftir Elísu Berglindi

Að æfa skemmtilega líkamsrækt – pistill eftir Elísu Berglindi

Elísa Berglind þjálfar flottar konur nokkrum sinnum í viku og heldur úti heimasíðuna www.rosirnar.is þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um námskeiðin hennar og lesa pistlana hennar. Hún hefur barist við búlemíu og inná milli anorexíu í 20 ár. Hún hafði betur og vann sjúkdóminn og […]

Mangóísspinni

Mangóísspinni

Það er ótrúlega auðvelt að búa til þennan ís, eiginlega of einfalt! Innihald: 1/2 mangó Mangóið er hreinsað og sett í Blendtecinn. Maukað þar til mjúkt og þá helt í staupglös. Glösin eru sett í frysti og eftir u.b.b. korter er frystirinn opnaður og íspinnaprikum […]

Grænn og vænn gúrkuboost

Grænn og vænn gúrkuboost

Það er með ólíkindum gott að byrja daginn á góðum boost, þennan er mjög einfalt að gera t.d. kvöldið fyrir og eiga í krukku inní ísskáp, svo er bara að muna að kippa honum með næsta morgun og drekka á leið til vinnu eða þegar […]

Jarðarberjaíspinnar

Jarðarberjaíspinnar

Einfaldur, hollur og góður jarðarberjaís fyrir börnin 10 frosin jarðarber 10 möndlur kalt vatn Allt sett í Blendtecinn og blandað þar til silkimjúkt (má nota t.d. möndlumjólk í staðin fyrir möndlur og vatn). Þá er blöndunni skipt í nokkur einnota staupglös og sett í frysti – […]

Grænn orkudrykkur

Grænn orkudrykkur

Þessi er grænn og vænn, mjög einfaldur og góður drykkur og hér færðu allar trefjarnar úr ávöxtunum. 1 rautt epli 1 appelsína 1 lúka ferskst spínat eða nokkrir kubbar frosið spínat (eins og fæst í pokum) 2 bitar engifer (2-3 cm bútur) klakar og vatn […]

Frosið engifer

Frosið engifer

Það er rosalega sniðugt þegar engifer er keypt til að nota útí boosta og aðrar uppskriftir þá er sniðugt að hreinsa það og frysta í litlum bitum – þá eyðileggst það ekki og það er auðvelt og þægilegt að nota það.

Súkkulaðikaka, fullkomið millimál í bolla

Súkkulaðikaka, fullkomið millimál í bolla

Uppskrift í 2 litlar kökur 14 döðlur 20 möndlur 1 msk kókosmjöl 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk lyftiduft 2-3 msk vatn 2 tsk kakó Ég skellti öllu saman í Blendtecinn minn og mixaði. Fyrir þá sem eiga ekki mjög kraftmikla græju gæti verið sniðugt að […]