Heilshugar

Morgunverðarboost

Morgunverðarboost

Uppskrift fyrir 2 2 plómur, steinninn tekin úr. 200 g eplamauk (ósykrað, má jafnvel nota barnamauk en hægt að kaupa í stærri einingum) 1 banani 1 dl haframjöl 1/2 dl möndlur smá kanill klakar vatn eftir þörf Öllu skellt í blendtecinn og mixað þar til […]

Frönsk súkkulaðikaka

Frönsk súkkulaðikaka

Í gærkvöldi fékk ég rosalega súkkulaðiþrá og fyrsta markmiðið var að búa mér til litlar súkkulaðikúlur, deigið varð of blautt og þá datt mér í hug að kannski væri þetta bara grunnurinn að hollri og góðri franskri súkkulaðiköku og ÓJÁ!! þarna var hann kominn, hrikalega […]

Kæra kona – pistill frá Fjólu Þorsteinsdóttur

Kæra kona – pistill frá Fjólu Þorsteinsdóttur

Fjóla Þorsteinsdóttir er þolfimikennari og líkamsræktarþjálfari sem hefur starfað til fjölda ára í líkamsræktarstöðvum og hjálpað ótal manns í átt að betri lífsstíl. Hún hefur sjálf gengið í gegnum það að vera of þung og þurfa sjálf að taka á sínum málum og því miðlar […]

Suðrænn orkuboost

Suðrænn orkuboost

10 bitar (ca 2 cm stórir) frosin ananas (fæst í flestum verslunum en má líka frysta bita af ferskum ananas) 1 banani 1 mandarína eða hálf appelsína 1 bolli möndlumjólk eða önnur mjólk 1 msk hörfræ 1 msk chia fræ klakar Allt sett í Blendtecinn […]

Kaldur Kaffidrykkur

Kaldur Kaffidrykkur

Nú er maður nýlentur frá Tenerife og þá er ekkert annað í stöðunni en að virkja blandarann minn og vera dugleg að viðhalda sumarlegu drykkjunum sem maður drakk daglega úti í sólinni… En spurning að hafa þá samt í hollari kantinum, þeir eru ekkert mikið […]

Hvernig ég sættist við vigtina – Pistill eftir Ólöfu Erlu

Hvernig ég sættist við vigtina – Pistill eftir Ólöfu Erlu

Ólöf Erla Hauksdóttir er 26 ára nemi, búsett í Kaupmannahöfn ásamt 3ja ára dóttur sinni. Hún heldur úti Facebook síðuna “Ólöf Erla og Steinunn Helga borða heilshugar” ásamt vinkonu sinni. Ólöf Erla hefur átt í basli með mat alla ævi. Ofát sem barn þróaðist í búlimíu snemma á […]

Sjálfsofbeldi er líka ofbeldi sem er þess virði að stoppa

Sjálfsofbeldi er líka ofbeldi sem er þess virði að stoppa

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=gl2AO-7Vlzk Ólöf Erla Hauksdóttir er 26 ára nemi, búsett í Kaupmannahöfn ásamt 3ja ára dóttur sinni. Hún heldur úti Facebook síðuna “Ólöf Erla og Steinunn Helga borða heilshugar” ásamt vinkonu sinni. Ólöf Erla hefur átt í basli með mat alla ævi. Ofát sem barn þróaðist í búlimíu snemma […]

Jarðarberja og peru skyrboost

Jarðarberja og peru skyrboost

  1 pera 1/2 epli 10 frosin jarðarber nokkrir klakar 1/2 dós óhrært skyr smá kalt vatn 1/2 msk síróp eða annað sætuefni Allt blandað þar til silkimjúkt!

Heit bláberja- og engifersprengja (minnir aðeins á bláberjasúpuna)

Heit bláberja- og engifersprengja (minnir aðeins á bláberjasúpuna)

Ég ligg veik heima í dag og langaði í heitan boost í morgunmat. Þegar ég hugsa um veikindi þá dettur mér í hug bláberjasúpa, því hana fékk ég oftar en ekki þegar ég var veik í ‘gamla daga’… Þannig að ég ákvað að gera mér […]

Döðlubrauð

Döðlubrauð

Mig langaði að baka eitthvað gómsætt fyrir stelpurnar mínar til að eiga þegar þær kæmu heim úr leikskólanum. Það kom virkilega á óvart, ótrúlega gott brauð! Þegar ég nota bolla, þá er það 250 ml mál sem ég miða við.. Ef þú átt t.d. glas […]

Súperboost

Súperboost

Þessi boost var virkilega góður og alveg þess virði að prófa að gera hann! nokkrir bitar frosnir mangó (ca 1/5 mangó) 2 kíví 1/4 epli 1 tsk chia fræ 1 tsk hörfræ Allt í blandarann og njótið í botn 🙂 Endilega smellið á eitt LIKE […]