Tag: blendtec

Morgunverðarboost

Morgunverðarboost

Uppskrift fyrir 2 2 plómur, steinninn tekin úr. 200 g eplamauk (ósykrað, má jafnvel nota barnamauk en hægt að kaupa í stærri einingum) 1 banani 1 dl haframjöl 1/2 dl möndlur smá kanill klakar vatn eftir þörf Öllu skellt í blendtecinn og mixað þar til […]

Kaldur Kaffidrykkur

Kaldur Kaffidrykkur

Nú er maður nýlentur frá Tenerife og þá er ekkert annað í stöðunni en að virkja blandarann minn og vera dugleg að viðhalda sumarlegu drykkjunum sem maður drakk daglega úti í sólinni… En spurning að hafa þá samt í hollari kantinum, þeir eru ekkert mikið […]

Ferskur og flottur mangóboozt

Ferskur og flottur mangóboozt

Æðislegur morgunboost sem stelpurnar fengu sér með morgunmatnum. Uppskrift 1 lúka frosið mangó 1 lúka frosin ananas 1/2 banani Vatn eftir þörfum Öllu skellt í blandarann og blandað þar til silkimjúkt.  

Mangóís

Mangóís

Er búin að vera að í allan dag að prófa nýjustu græjuna í eldhúsinu, Blendtec blandari, sem er bara algjör snilld. Ákvað að henda í einn mangó ís fyrir stelpurnar, en það tók mig svona uþb. 5-7 mínútur frá því að ég ákvað það og […]