Tag: boozt

Eplasafi/boost

Eplasafi/boost

Hér kemur einn súper góður þykkur eplasafi, virkilega góður! 1 bolli hreinn eplasafi 2-3 lítil epli 1 appelsína klaki slatti ískalt vatn 30 g trönuber (t.d. frá H-Berg) Öllu skellt í blandarann (við eigum einn geðveikan frá Blendtec) – blandað þar til alveg smooth og […]

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Morgunverðarboost

Morgunverðarboost

Uppskrift fyrir 2 2 plómur, steinninn tekin úr. 200 g eplamauk (ósykrað, má jafnvel nota barnamauk en hægt að kaupa í stærri einingum) 1 banani 1 dl haframjöl 1/2 dl möndlur smá kanill klakar vatn eftir þörf Öllu skellt í blendtecinn og mixað þar til […]

Suðrænn orkuboost

Suðrænn orkuboost

10 bitar (ca 2 cm stórir) frosin ananas (fæst í flestum verslunum en má líka frysta bita af ferskum ananas) 1 banani 1 mandarína eða hálf appelsína 1 bolli möndlumjólk eða önnur mjólk 1 msk hörfræ 1 msk chia fræ klakar Allt sett í Blendtecinn […]

Jarðarberja og peru skyrboost

Jarðarberja og peru skyrboost

  1 pera 1/2 epli 10 frosin jarðarber nokkrir klakar 1/2 dós óhrært skyr smá kalt vatn 1/2 msk síróp eða annað sætuefni Allt blandað þar til silkimjúkt!

Súperboost

Súperboost

Þessi boost var virkilega góður og alveg þess virði að prófa að gera hann! nokkrir bitar frosnir mangó (ca 1/5 mangó) 2 kíví 1/4 epli 1 tsk chia fræ 1 tsk hörfræ Allt í blandarann og njótið í botn 🙂 Endilega smellið á eitt LIKE […]

Súrsætur boost dagsins: Greip og epli

Súrsætur boost dagsins: Greip og epli

Uppskrift: 1 epli 1/2 greip 1-2 cm engifer vatn klakar Allt sett í blandarann og drukkið með bestu lyst.

Svakalegur súr-sterkur chilli boost

Svakalegur súr-sterkur chilli boost

Svakalegur chilli boost. Hann er í senn súr og sterkur og skv. mörgum ætti kryddið að hjálpa til við að að auka brennsluna. Hann er ekki fyrir alla! 1/5 gul melóna 1/2 grape 2 cm engifer 1 tsk kanill chilliduft á hnífsoddi cayannepipar á hnífsoddi […]

Ferskur og flottur mangóboozt

Ferskur og flottur mangóboozt

Æðislegur morgunboost sem stelpurnar fengu sér með morgunmatnum. Uppskrift 1 lúka frosið mangó 1 lúka frosin ananas 1/2 banani Vatn eftir þörfum Öllu skellt í blandarann og blandað þar til silkimjúkt.  

Frosnir bananar og uppskriftir

Frosnir bananar og uppskriftir

Frosnir bananar eru frábærir útí allskonar drykki og til þess að búa til ís. Við kaupum þá t.d. þegar þeir eru komnir á afslátt og opnum þá alla strax og bútum niður ofan í poka og beint ofan í frysti. Þá er alltaf hægt að búa […]