Tag: brauð

Orkubrauðbollur með súpunni

Orkubrauðbollur með súpunni

Þessar brauðbollur eru án hveitis og örugglega hægt að gera glúteinfríar með því að kaupa glútenfrítt mjöl, þær eru ótrúlega ljúffengar og orkumiklar. Dýrindis brauðbollur – uppskriftin gerir 8 litlar bollur. 30 g möndlumjöl 30 g haframjöl 30 g hveitikím 20 g mulið hörfræ 1 […]

Hollt og gott bananabrauð

Hollt og gott bananabrauð

Þetta bananabrauð var virkilega gott, við buðum uppá það í afmælisveislu og bárum það fram með súkkulaði möndlusmjöri sem við gerðum sjálf (uppskrift kemur inná síðuna innan tíðar). Það kláraðist allt upp til agna og ekki spillir að það er án viðbætts sykurs. Uppskrift að […]

Nan-brauð

Nan-brauð

Brauð: 1/4 bolli vatn 50 gr hveiti 60 gr hveitikím 30 gr kókoshveiti (má sleppa og nota t.d. hveiti í staðin) 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt Öllu blandað saman og skipt í 4-6 brauð, bakað á pönnu við vægan hita í nokkrar mínútur á […]