Tag: fyrir börnin

Sumarlegt ávaxtasalat – tilvalið fyrir börn og fullorðna…

Sumarlegt ávaxtasalat – tilvalið fyrir börn og fullorðna…

Eftir leikskóla í dag fórum við í búðina og hver og einn fékk að velja eina ávaxtategund til að setja í ávaxtasalatið. Þetta er í fyrsta skiptið sem við kaupum fersk hindber, en Vaka vildi endilega prófa þau. Við erum alltaf dugleg að gera ávaxtasalat […]

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif vildi endilega fara útí búð í morgun og kaupa nammi, þá bauð ég henni hvort hún vildi kannski taka upp myndband fyrir facebook vini okkar þar sem hún kenndi þeim að gera banana- og jarðarberja nammi sem við gerum okkur oft. Hún var […]

Vöffluð hjartasamloka – fyrir börnin

Vöffluð hjartasamloka – fyrir börnin

http://www.youtube.com/watch?v=cAoCSGHoO4E Þetta er örugglega gaman að gera með börnunum og svo miklu betra en að gefa þeim nammi og bara spennandi fyrir þau að fá að taka þátt í eldhúsverkunum og gera sér skemmtilega hjartasamloku. Við gerðum svona fyrir stelpurnar og þær voru rosa spenntar […]