Tag: heilshugar

Tælenskur grænmetisréttur

Tælenskur grænmetisréttur

   

Eplasafi/boost

Eplasafi/boost

Hér kemur einn súper góður þykkur eplasafi, virkilega góður! 1 bolli hreinn eplasafi 2-3 lítil epli 1 appelsína klaki slatti ískalt vatn 30 g trönuber (t.d. frá H-Berg) Öllu skellt í blandarann (við eigum einn geðveikan frá Blendtec) – blandað þar til alveg smooth og […]

Að æfa skemmtilega líkamsrækt – pistill eftir Elísu Berglindi

Að æfa skemmtilega líkamsrækt – pistill eftir Elísu Berglindi

Elísa Berglind þjálfar flottar konur nokkrum sinnum í viku og heldur úti heimasíðuna www.rosirnar.is þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um námskeiðin hennar og lesa pistlana hennar. Hún hefur barist við búlemíu og inná milli anorexíu í 20 ár. Hún hafði betur og vann sjúkdóminn og […]

Túnfisksalat með kotasælu og avókadó

Túnfisksalat með kotasælu og avókadó

Ótrúlega girnileg uppskrift. Túnfisksalat með kotasælu og avókadó. Held að það geti vart klikkað og þetta er frábært ofan á hrökkbrauð í millimálinu. Próteinríkt og inniheldur góða fitu úr avókadóinu. Uppskriftin er birt með góðfúslegu leyfi www.eldhussogur.com Uppskrift: 1 dós túnfiskur í vatni 1-2 lárperur […]

Viltu flottari magavöðva? Jillian Michaels 6 vikna prógramm – Level 1

Viltu flottari magavöðva? Jillian Michaels 6 vikna prógramm – Level 1

http://www.youtube.com/watch?v=ZJ8Zdj0OPMI Level 1 af “6 week six pack abs workout”.

Vigtin – vinur eða óvinur?

Vigtin – vinur eða óvinur?

Elísa Berglind þjálfar flottar konur nokkrum sinnum í viku og heldur úti heimasíðuna www.rosirnar.is þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar um námskeiðin hennar og lesa pistlana hennar. Hún hefur barist við búlemíu og inná milli anorexíu í 20 ár. Hún hafði betur og vann sjúkdóminn og […]

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Freyja Dís í afmæli hjá systur sinni Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu Það eru margir sem spyrja okkur hvernig við höldum uppá afmæli. Þegar við héldum afmæli fyrir 2-3 árum og fyrir það (2010 og fyrr) var svotil allt á boðstólnum mjög óhollt. […]