Tag: hollar uppskriftir

Súperboost

Súperboost

Þessi boost var virkilega góður og alveg þess virði að prófa að gera hann! nokkrir bitar frosnir mangó (ca 1/5 mangó) 2 kíví 1/4 epli 1 tsk chia fræ 1 tsk hörfræ Allt í blandarann og njótið í botn 🙂 Endilega smellið á eitt LIKE […]

Súrsætur boost dagsins: Greip og epli

Súrsætur boost dagsins: Greip og epli

Uppskrift: 1 epli 1/2 greip 1-2 cm engifer vatn klakar Allt sett í blandarann og drukkið með bestu lyst.

Túnfisksalat með kotasælu og avókadó

Túnfisksalat með kotasælu og avókadó

Ótrúlega girnileg uppskrift. Túnfisksalat með kotasælu og avókadó. Held að það geti vart klikkað og þetta er frábært ofan á hrökkbrauð í millimálinu. Próteinríkt og inniheldur góða fitu úr avókadóinu. Uppskriftin er birt með góðfúslegu leyfi www.eldhussogur.com Uppskrift: 1 dós túnfiskur í vatni 1-2 lárperur […]

Jarðarberjaís

Jarðarberjaís

Ótrúlega góð uppskrift að jarðarberjaís. Uppskriftin er að uþb. 4 kúlum og við borðuðum hann öll með bestu lyst, bæði börn og fullorðnir. 1 bolli frosin jarðarber 4 mjólkur-ísmolar (má nota soyamjólk, venjulega mjólk eða hvað sem er, en þarf að frysta í klakapokum fyrst) […]

Gulrótarboost

Gulrótarboost

Uppskrift fyrir 2-3 1 appelsína 1 banani 1 lítið epli 1 bolli Biotta gulrótasrsafi 1 bolli ískalt vatn 8 klakar Allt er sett í blandarann og njótið með bestu lyst. Næringarinnihald er uþb. 329 hitaeiningar í öllum drykknum.

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Freyja Dís í afmæli hjá systur sinni Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu Það eru margir sem spyrja okkur hvernig við höldum uppá afmæli. Þegar við héldum afmæli fyrir 2-3 árum og fyrir það (2010 og fyrr) var svotil allt á boðstólnum mjög óhollt. […]

Gott ráð í ísgerð

Gott ráð í ísgerð

Sniðugt ráð ef þú vilt gera ís fyrir þig eða börnin þín er að frysta mjólk og annan vökva, t.d. ávaxtasafa í klakapokum. Síðan er gott að blanda þetta við frosna ávexti og allt sett í blandarann og þá er ísinn bara tilbúinn, þarf ekki […]

Chia grautur með bláberjum og kanil

Chia grautur með bláberjum og kanil

Chia fræ eru stútfull af hollustu. Fullt af próteinum, og trefjum. Við notum þau iðulega ég set þau alltaf í hafragrautinn til að gera hann próteinríkari og Tjörvi tekur með sér lítið box í vinnuna með chiafræjum til að eiga alltaf útí hafragrautinn sem hann […]

Frosnir bananar og uppskriftir

Frosnir bananar og uppskriftir

Frosnir bananar eru frábærir útí allskonar drykki og til þess að búa til ís. Við kaupum þá t.d. þegar þeir eru komnir á afslátt og opnum þá alla strax og bútum niður ofan í poka og beint ofan í frysti. Þá er alltaf hægt að búa […]

Eplaskífur – hollar og góðar!

Eplaskífur – hollar og góðar!

Þessar eplaskífur heppnuðust þrusu vel og voru allir sáttir og sælir eftir þessa veislu. Þessi uppskrift er mjög holl og alveg sykurlaus. Við notum ekkert hveiti heldur einungis haframjöl sem er mulið niður. Algjör snilld. Mæli með að allir prófi þessar, ef þú átt ekki […]

Bananabitar “sushi”

Bananabitar “sushi”

http://www.youtube.com/watch?v=bfkVHrdQ8pw Finnst þetta svo frábær hugmynd að skemmtilegu nesti fyrir börnin. Við köllum þetta “banana-sushi” og stelpunum finnst það alveg extra spennandi! 1 gróf tortilla (eða 1 brauðsneið, skerið kantinn af og fletið út með kökukefli) 1 banani Hnetusmjör Smyrjið tortilla-kökuna með hnetusmjöri, leggið bananann […]