Tag: hollt

Tælenskur grænmetisréttur

Tælenskur grænmetisréttur

   

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði (u.þ.b. 20 stk) 2 stórir gróft saxaðir bananar (ég var með 250 g án hýðis) 100 g döðlur (döðlumauk) 250 g graskersmauk (eða eplamauk) 200 g haframjöl 1/2 bolli olía 50 g gróft saxaðar möndlur 2 tsk kanill 2 tsk lyftiduft […]

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Svakalegur súr-sterkur chilli boost

Svakalegur súr-sterkur chilli boost

Svakalegur chilli boost. Hann er í senn súr og sterkur og skv. mörgum ætti kryddið að hjálpa til við að að auka brennsluna. Hann er ekki fyrir alla! 1/5 gul melóna 1/2 grape 2 cm engifer 1 tsk kanill chilliduft á hnífsoddi cayannepipar á hnífsoddi […]

Gott ráð í ísgerð

Gott ráð í ísgerð

Sniðugt ráð ef þú vilt gera ís fyrir þig eða börnin þín er að frysta mjólk og annan vökva, t.d. ávaxtasafa í klakapokum. Síðan er gott að blanda þetta við frosna ávexti og allt sett í blandarann og þá er ísinn bara tilbúinn, þarf ekki […]

Eplaskífur – hollar og góðar!

Eplaskífur – hollar og góðar!

Þessar eplaskífur heppnuðust þrusu vel og voru allir sáttir og sælir eftir þessa veislu. Þessi uppskrift er mjög holl og alveg sykurlaus. Við notum ekkert hveiti heldur einungis haframjöl sem er mulið niður. Algjör snilld. Mæli með að allir prófi þessar, ef þú átt ekki […]

Indverskur bauna- og grænmetisréttur

Indverskur bauna- og grænmetisréttur

Fengum þessa girnilegu uppskrift senda frá Heilshugar vini. Virkilega girnileg og flott uppskrift. Eitthvað sem vert er að prófa, ekki skemmir að hún er holl og góð og frekar ódýr þar sem hún notar kjúklingabaunir sem próteingjafa í stað kjúklings. En auðvitað má breyta uppskriftinni […]