Tag: hollt og gott

Sumarlegt ávaxtasalat – tilvalið fyrir börn og fullorðna…

Sumarlegt ávaxtasalat – tilvalið fyrir börn og fullorðna…

Eftir leikskóla í dag fórum við í búðina og hver og einn fékk að velja eina ávaxtategund til að setja í ávaxtasalatið. Þetta er í fyrsta skiptið sem við kaupum fersk hindber, en Vaka vildi endilega prófa þau. Við erum alltaf dugleg að gera ávaxtasalat […]

Frönsk súkkulaðikaka

Frönsk súkkulaðikaka

Í gærkvöldi fékk ég rosalega súkkulaðiþrá og fyrsta markmiðið var að búa mér til litlar súkkulaðikúlur, deigið varð of blautt og þá datt mér í hug að kannski væri þetta bara grunnurinn að hollri og góðri franskri súkkulaðiköku og ÓJÁ!! þarna var hann kominn, hrikalega […]

Suðrænn orkuboost

Suðrænn orkuboost

10 bitar (ca 2 cm stórir) frosin ananas (fæst í flestum verslunum en má líka frysta bita af ferskum ananas) 1 banani 1 mandarína eða hálf appelsína 1 bolli möndlumjólk eða önnur mjólk 1 msk hörfræ 1 msk chia fræ klakar Allt sett í Blendtecinn […]

Döðlubrauð

Döðlubrauð

Mig langaði að baka eitthvað gómsætt fyrir stelpurnar mínar til að eiga þegar þær kæmu heim úr leikskólanum. Það kom virkilega á óvart, ótrúlega gott brauð! Þegar ég nota bolla, þá er það 250 ml mál sem ég miða við.. Ef þú átt t.d. glas […]

Súperboost

Súperboost

Þessi boost var virkilega góður og alveg þess virði að prófa að gera hann! nokkrir bitar frosnir mangó (ca 1/5 mangó) 2 kíví 1/4 epli 1 tsk chia fræ 1 tsk hörfræ Allt í blandarann og njótið í botn 🙂 Endilega smellið á eitt LIKE […]

Túnfisksalat með kotasælu og avókadó

Túnfisksalat með kotasælu og avókadó

Ótrúlega girnileg uppskrift. Túnfisksalat með kotasælu og avókadó. Held að það geti vart klikkað og þetta er frábært ofan á hrökkbrauð í millimálinu. Próteinríkt og inniheldur góða fitu úr avókadóinu. Uppskriftin er birt með góðfúslegu leyfi www.eldhussogur.com Uppskrift: 1 dós túnfiskur í vatni 1-2 lárperur […]

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Freyja Dís í afmæli hjá systur sinni Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu Það eru margir sem spyrja okkur hvernig við höldum uppá afmæli. Þegar við héldum afmæli fyrir 2-3 árum og fyrir það (2010 og fyrr) var svotil allt á boðstólnum mjög óhollt. […]