Tag: Ís

Mangóísspinni

Mangóísspinni

Það er ótrúlega auðvelt að búa til þennan ís, eiginlega of einfalt! Innihald: 1/2 mangó Mangóið er hreinsað og sett í Blendtecinn. Maukað þar til mjúkt og þá helt í staupglös. Glösin eru sett í frysti og eftir u.b.b. korter er frystirinn opnaður og íspinnaprikum […]

Jarðarberjaíspinnar

Jarðarberjaíspinnar

Einfaldur, hollur og góður jarðarberjaís fyrir börnin 10 frosin jarðarber 10 möndlur kalt vatn Allt sett í Blendtecinn og blandað þar til silkimjúkt (má nota t.d. möndlumjólk í staðin fyrir möndlur og vatn). Þá er blöndunni skipt í nokkur einnota staupglös og sett í frysti – […]

Jarðarberjaís

Jarðarberjaís

Ótrúlega góð uppskrift að jarðarberjaís. Uppskriftin er að uþb. 4 kúlum og við borðuðum hann öll með bestu lyst, bæði börn og fullorðnir. 1 bolli frosin jarðarber 4 mjólkur-ísmolar (má nota soyamjólk, venjulega mjólk eða hvað sem er, en þarf að frysta í klakapokum fyrst) […]

Mangóís

Mangóís

Er búin að vera að í allan dag að prófa nýjustu græjuna í eldhúsinu, Blendtec blandari, sem er bara algjör snilld. Ákvað að henda í einn mangó ís fyrir stelpurnar, en það tók mig svona uþb. 5-7 mínútur frá því að ég ákvað það og […]

Gott ráð í ísgerð

Gott ráð í ísgerð

Sniðugt ráð ef þú vilt gera ís fyrir þig eða börnin þín er að frysta mjólk og annan vökva, t.d. ávaxtasafa í klakapokum. Síðan er gott að blanda þetta við frosna ávexti og allt sett í blandarann og þá er ísinn bara tilbúinn, þarf ekki […]

Frosnir bananar og uppskriftir

Frosnir bananar og uppskriftir

Frosnir bananar eru frábærir útí allskonar drykki og til þess að búa til ís. Við kaupum þá t.d. þegar þeir eru komnir á afslátt og opnum þá alla strax og bútum niður ofan í poka og beint ofan í frysti. Þá er alltaf hægt að búa […]