Tag: kvöldmatur

Núðlu- og grænmetissúpa

Núðlu- og grænmetissúpa

Ég fór ásamt vinkonu minni á Núðluskálina um daginn og ég er búin að vera með löngun í slíka súpu síðan, enda með eindæmum góðar hjá þeim á Skólavörðustígnum. Við mamma tókum okkur til og ákváðum að malla eina girnilega súpu í hádegismatinn í dag. […]

Blómkálsbuff

Blómkálsbuff

Uppskriftin gerir 6 meðalstór buff 1/4 haus blómkál 2 egg 1/4 bolli rifinn 9-11% ostur (1 bolli = 250 ml) 1 tsk papríkukrydd 1 tsk oreganó 2 msk haframjöl (mulið í blandara) Saltverk salt + pipar eftir smekk Rífið blómkál með rifjárni (má einnig prófa að setja […]

Sætkartöflumús

Sætkartöflumús

Ótrúlega gott meðlæti. Betra að borða kartöflurnar í hófi, en þær eru mjög ljúffengar.Sætkartöflumús fyrir ca. 2 200-300 gr sæt kartafla, hreinsuð og gufusoðin eða soðin í vatni. Kartaflan er stöppuð þegar hún er vel soðin og gott að blanda við hana 1-2 msk af […]

Indverskur bauna- og grænmetisréttur

Indverskur bauna- og grænmetisréttur

Fengum þessa girnilegu uppskrift senda frá Heilshugar vini. Virkilega girnileg og flott uppskrift. Eitthvað sem vert er að prófa, ekki skemmir að hún er holl og góð og frekar ódýr þar sem hún notar kjúklingabaunir sem próteingjafa í stað kjúklings. En auðvitað má breyta uppskriftinni […]

Gulrótar-blómkálssúpa

Gulrótar-blómkálssúpa

http://www.youtube.com/watch?v=NwqpQ3CuZwo Innihald: 2 msk olía 1 lítill laukur 1 blómkálshaus (ca 4 bollar) ca 8 miðlungs stórar gulrætur (ca 3. bollar 1 1/2 tsk karrý 1 tsk garam masala 1 tsk kanill 1 tsk Saltverk salt 2 tsk grænmetiskraftur 5 bollar vatn

Tómatsúpa

Tómatsúpa

Tómatsúpa 1 rauðlaukur 4 gulrætur 2 msk olía dass af karrý dass af grænmetiskraftir (við notuðum frá Sollu) smá Saltverk salt 1 dós tómatar í dós 800 ml vatn Laukur og gulrætur steikt í botninum á potti úr olíunni. Krydd sett útí með grænmetinu. Vatn og tómatar […]

Papríku- og kartöflusúpa með kókoskeim

Papríku- og kartöflusúpa með kókoskeim

Erum að malla þessa gómsætu súpu, fengum uppskriftina úr Happ Happ Húrra og mælum eindregið með þessari súpu, geggjað góð :o) Papríku- og kartöflusúpa með kókoskeim 2 1/2 msk ólívuolía 1 laukur saxaður 1 sæt kartafla skorin í bita 1 rautt chili, saxað 1 msk […]

Þunnbotna Pizza

Þunnbotna Pizza

Pizza Við gerum oftar en ekki pizzu á þessu heimili.. Við kynntumst nú einu sinni á pizzastað þannig að það á vel við…. Við vorum einu sinni húkked á pizzunum úr heilsubókinni frá Hagkaup, eða grænum kosti held ég hún heiti, þetta er okkar útfærsla […]

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkála- og brokkolísúpa 2 hvítlauksgeirar smá kókosolía 3 tsk karrí 1/2 tsk engifer 1 1/2 tsk kóriander 150 gr blómkál 150 gr brokkolí 400 ml kókosmjólk 600 ml vatn grænmetistenignur Saltverk salt eftir smekk Karrí og hvítlaukur steikt í potti með smá kókosolíu, brokkolí og blómkál […]

Tómatsúpa

Tómatsúpa

Virkilega góð tómatsúpa með miklu kóríanderbragði, algjört nammi. Mæli með að hver og einn prófi þessa, maður fær ekki leið á því að borða hollt ef þessi er reglulega í matinn.. 🙂 Tómatsúpa með kóríander 2 hvítlauksrif 1 rauðlaukur 1/2 lt vatn 1 grænmetisteningur 2/3 […]