Tag: millimál

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif vildi endilega fara útí búð í morgun og kaupa nammi, þá bauð ég henni hvort hún vildi kannski taka upp myndband fyrir facebook vini okkar þar sem hún kenndi þeim að gera banana- og jarðarberja nammi sem við gerum okkur oft. Hún var […]

Grænn orkudrykkur

Grænn orkudrykkur

Þessi er grænn og vænn, mjög einfaldur og góður drykkur og hér færðu allar trefjarnar úr ávöxtunum. 1 rautt epli 1 appelsína 1 lúka ferskst spínat eða nokkrir kubbar frosið spínat (eins og fæst í pokum) 2 bitar engifer (2-3 cm bútur) klakar og vatn […]

Súkkulaðikaka, fullkomið millimál í bolla

Súkkulaðikaka, fullkomið millimál í bolla

Uppskrift í 2 litlar kökur 14 döðlur 20 möndlur 1 msk kókosmjöl 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk lyftiduft 2-3 msk vatn 2 tsk kakó Ég skellti öllu saman í Blendtecinn minn og mixaði. Fyrir þá sem eiga ekki mjög kraftmikla græju gæti verið sniðugt að […]

Hrökkbrauð með súkkulaði og epli – millimál

Hrökkbrauð með súkkulaði og epli – millimál

Ákvað að prófa nýja blöndu á hrökkbrauðið mitt í morgun sem millimál. Þvílík dásemd. Fékk mér 2 hrökkbrauð með ca 1 tsk af súkkulaði-hnetusmjöri og eplaskífum. Þetta var bara algjört nammi. Hér er uppskrift af súkkulaði-möndlusmjöri sem er gert frá grunni og hér er önnur […]

Brownies – með próteini

Brownies – með próteini

http://www.youtube.com/watch?v=oywbadOk7i8&list=UUb9ageBPhZYNBU93tnjs-QA Þessar súkkulaðikaka lítur ansi vel út, ætla að prófa þær sem millimál fyrir næstu viku. Uppskrift að uþb. 4 bitum af brownies 1 bolli heilhveiti 2 skeiðar Nutramino Whey súkkulaði prótein (eða annað bragð). 1 bolli eplamauk (sykurlaust) 4 msk sætuefni (ekki dropar, heldur […]

Eplaskífur – hollar og góðar!

Eplaskífur – hollar og góðar!

Þessar eplaskífur heppnuðust þrusu vel og voru allir sáttir og sælir eftir þessa veislu. Þessi uppskrift er mjög holl og alveg sykurlaus. Við notum ekkert hveiti heldur einungis haframjöl sem er mulið niður. Algjör snilld. Mæli með að allir prófi þessar, ef þú átt ekki […]

Gómsæt eplakaka

Gómsæt eplakaka

Við gerðum okkur svona eplapæ í eftirrétt – smá ‘dekur’ í kvöld. Uppskrift: 1 epli 1-2 tsk kanill 2 egg 50 gr xylo sykur (eða annað sætuefni) 3 dl kókosmjöl 1 tsk lyftiduft 2 msk heilhveiti Egg og sykur þeytt saman og þurrefnum blandað við. […]

Próteinstangir frá Michael Kory

Próteinstangir frá Michael Kory

http://www.youtube.com/watch?v=cEft2EUTz9I Ætla að henda í þessar próteinstangir snöggvast, ótrúlega einfaldar: 2 bollar haframjöl 4 skeiðar Nutramino whey súkkulaði eða vanillu prótein, má nota hvaða bragð sem er.. (ca 120 gr) 5 msk hnetusmjör (eða möndlusmjör 1/2 bolli mjólk eða vatn – kannski nota vatn ef […]

Vöfflur

Vöfflur

Vöfflur, frábærar í morgunmatinn 1/2 bolli haframjöl 1 skeið Nutramino vanillu próteinduft 1/2 bolli kotasæla 1/2 bolli eggjahvíta (ég notaði ca 3 egg) 1 msk sætuefni (má jafnvel sleppa, sérstaklega ef maður notar sutu til að toppa) 1 tsk matarsódi smá salt og ca 1-2 […]

Banana’próteinbar’ – án viðbætts próteins

Banana’próteinbar’ – án viðbætts próteins

Banana”próteinbar” – Engin viðbættur sykur né próteinduft. Chiafræin eru próteinrík (og mjög svo trefjarík) og mætti setja meira af þeim ef fólk kýs að hafa þá próteinríkari.  Þeir eru frekar fituríkir (góð fita úr hnetum t.d.) en væri hægt að minnka magnið af hnetusmjöri ef […]

Súkkulaði próteinstangir

Súkkulaði próteinstangir

VARÚÐ:: Bilað góðar súkkulaði próteinstangir! Aðeins ca 100 kaloríur hver stöng! Innihald í 12 stangir: 1/2 bolli haframjöl 2 skeiðar (ca 40 gr) Nutramino vanillu prótein 1 tsk kanill 30 gr saxaðar möndlur 30 gr rúsínur Allt þurrefni blandað saman í skál. Í sér skál […]