Tag: morgunmatur

Grænn og súpervænn

Grænn og súpervænn

Gerði mér þennan góða drykk í morgunsárið. Alveg kjörið eftir langa fríhelgi þar sem mataræðið var upp og ofan og líðanin eftir því. Manni líður svo lang best eftir svona frískandi drykk, mæli með því að þið prófið að blanda ykkur drykki af og til […]

Grænn orkudrykkur

Grænn orkudrykkur

Þessi er grænn og vænn, mjög einfaldur og góður drykkur og hér færðu allar trefjarnar úr ávöxtunum. 1 rautt epli 1 appelsína 1 lúka ferskst spínat eða nokkrir kubbar frosið spínat (eins og fæst í pokum) 2 bitar engifer (2-3 cm bútur) klakar og vatn […]

Suðrænn orkuboost

Suðrænn orkuboost

10 bitar (ca 2 cm stórir) frosin ananas (fæst í flestum verslunum en má líka frysta bita af ferskum ananas) 1 banani 1 mandarína eða hálf appelsína 1 bolli möndlumjólk eða önnur mjólk 1 msk hörfræ 1 msk chia fræ klakar Allt sett í Blendtecinn […]

Chia grautur með bláberjum og kanil

Chia grautur með bláberjum og kanil

Chia fræ eru stútfull af hollustu. Fullt af próteinum, og trefjum. Við notum þau iðulega ég set þau alltaf í hafragrautinn til að gera hann próteinríkari og Tjörvi tekur með sér lítið box í vinnuna með chiafræjum til að eiga alltaf útí hafragrautinn sem hann […]

Eplaskífur – hollar og góðar!

Eplaskífur – hollar og góðar!

Þessar eplaskífur heppnuðust þrusu vel og voru allir sáttir og sælir eftir þessa veislu. Þessi uppskrift er mjög holl og alveg sykurlaus. Við notum ekkert hveiti heldur einungis haframjöl sem er mulið niður. Algjör snilld. Mæli með að allir prófi þessar, ef þú átt ekki […]

Jarðaberja prótein-jógúrt

Jarðaberja prótein-jógúrt

Fann þessa uppskrift inná www.busybuthealthy.com og fékk leyfi til að birta hana á Heilshugar – Finnst hún ótrúlega spennandi, amk. fyrir þá sem nota próteinduft. Hún er einföld og hljómar ansi góð. Uppskrift fyrir einn: 1/4 bolli sýrður rjómi 5-10% eða grísk jógúrt – má einnig nota annað, […]

Heimalagað múslí

Heimalagað múslí

Það er ekki vitlaust að útbúa sitt eigið múslí og vera þannig 100% meðvitaður um innihaldið. Það leynist oftar en ekki sykur í múslí en þetta er algjörlega laust við allan viðbættan sykur. Það kom mér líka mjög á óvart hvað þetta er einfalt og […]

Vöfflur

Vöfflur

Vöfflur, frábærar í morgunmatinn 1/2 bolli haframjöl 1 skeið Nutramino vanillu próteinduft 1/2 bolli kotasæla 1/2 bolli eggjahvíta (ég notaði ca 3 egg) 1 msk sætuefni (má jafnvel sleppa, sérstaklega ef maður notar sutu til að toppa) 1 tsk matarsódi smá salt og ca 1-2 […]