Tag: nammi

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif sýnir hvernig er hægt að gera gott nammi fyrir krakka

Vaka Sif vildi endilega fara útí búð í morgun og kaupa nammi, þá bauð ég henni hvort hún vildi kannski taka upp myndband fyrir facebook vini okkar þar sem hún kenndi þeim að gera banana- og jarðarberja nammi sem við gerum okkur oft. Hún var […]

Risastór heilsumarkaðsherferð sem byggir á sælgæti?

Risastór heilsumarkaðsherferð sem byggir á sælgæti?

  Steinar Bjé er íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur og heldur úti bloggsíðunni www.hl-nuna.com. Hann skrifaði pistil um daginn sem vakti athygli okkar og við ákváðum að vera í sambandi við hann og fengum við góðfúslegt leyfi hans til að birta pistilinn inná Heilshugar.com. Risastór heilsumarkaðsherferð sem byggir á sælgæti? […]