Tag: smákökur

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði

Ljúffengar jólasmákökur með súkkulaði (u.þ.b. 20 stk) 2 stórir gróft saxaðir bananar (ég var með 250 g án hýðis) 100 g döðlur (döðlumauk) 250 g graskersmauk (eða eplamauk) 200 g haframjöl 1/2 bolli olía 50 g gróft saxaðar möndlur 2 tsk kanill 2 tsk lyftiduft […]

Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur

ATHUGIÐ! Hættulega góðar súkkulaðibitakökur -alveg ótrúlega einföld uppskrift og fá hráefni í henni: 3 bananar (frekar vel þroskaðir) 2 bollar tröllahafrar (gróft haframjöl) 1/4 bolli olía 1/2 tsk kanill 1/4 tsk salt 1 bolli saxaðar döðlur 1/2 bolli súkkulaðibitar/rúsínur/hnetur/möndlur eða aðrir þurrkaðir ávextir (má jafnvel […]