Tag: súpur

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkáls- og brokkolísúpa með brauði

Blómkála- og brokkolísúpa 2 hvítlauksgeirar smá kókosolía 3 tsk karrí 1/2 tsk engifer 1 1/2 tsk kóriander 150 gr blómkál 150 gr brokkolí 400 ml kókosmjólk 600 ml vatn grænmetistenignur Saltverk salt eftir smekk Karrí og hvítlaukur steikt í potti með smá kókosolíu, brokkolí og blómkál […]

Tómatsúpa

Tómatsúpa

Virkilega góð tómatsúpa með miklu kóríanderbragði, algjört nammi. Mæli með að hver og einn prófi þessa, maður fær ekki leið á því að borða hollt ef þessi er reglulega í matinn.. 🙂 Tómatsúpa með kóríander 2 hvítlauksrif 1 rauðlaukur 1/2 lt vatn 1 grænmetisteningur 2/3 […]