Tag: sykurlaust

Döðlubrauð

Döðlubrauð

Mig langaði að baka eitthvað gómsætt fyrir stelpurnar mínar til að eiga þegar þær kæmu heim úr leikskólanum. Það kom virkilega á óvart, ótrúlega gott brauð! Þegar ég nota bolla, þá er það 250 ml mál sem ég miða við.. Ef þú átt t.d. glas […]

Ferskur og flottur mangóboozt

Ferskur og flottur mangóboozt

Æðislegur morgunboost sem stelpurnar fengu sér með morgunmatnum. Uppskrift 1 lúka frosið mangó 1 lúka frosin ananas 1/2 banani Vatn eftir þörfum Öllu skellt í blandarann og blandað þar til silkimjúkt.  

Hollt og gott bananabrauð

Hollt og gott bananabrauð

Þetta bananabrauð var virkilega gott, við buðum uppá það í afmælisveislu og bárum það fram með súkkulaði möndlusmjöri sem við gerðum sjálf (uppskrift kemur inná síðuna innan tíðar). Það kláraðist allt upp til agna og ekki spillir að það er án viðbætts sykurs. Uppskrift að […]

Mangóís

Mangóís

Er búin að vera að í allan dag að prófa nýjustu græjuna í eldhúsinu, Blendtec blandari, sem er bara algjör snilld. Ákvað að henda í einn mangó ís fyrir stelpurnar, en það tók mig svona uþb. 5-7 mínútur frá því að ég ákvað það og […]

Banana- og döðluterta

Banana- og döðluterta

Eruði tilbúin í þessa svaðalegu köku?! Botn: 3 bananar (frekar vel þroskaðir) (Hægt að skipta út fyrir eplamauk ef vill) 2 bollar tröllahafrar (gróft haframjöl) 1/4 bolli olía 1/2 tsk kanill 1/4 tsk salt 1 bolli saxaðar döðlur 1/4 bolli saxaðar hestlihnetur (má sleppa eða […]