Tag: tertur

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu

Freyja Dís í afmæli hjá systur sinni Afmælisveisla – góð ráð að hollari afmælisveislu Það eru margir sem spyrja okkur hvernig við höldum uppá afmæli. Þegar við héldum afmæli fyrir 2-3 árum og fyrir það (2010 og fyrr) var svotil allt á boðstólnum mjög óhollt. […]

Banana- og döðluterta

Banana- og döðluterta

Eruði tilbúin í þessa svaðalegu köku?! Botn: 3 bananar (frekar vel þroskaðir) (Hægt að skipta út fyrir eplamauk ef vill) 2 bollar tröllahafrar (gróft haframjöl) 1/4 bolli olía 1/2 tsk kanill 1/4 tsk salt 1 bolli saxaðar döðlur 1/4 bolli saxaðar hestlihnetur (má sleppa eða […]