Tag: vatn

Mojito Vatn

Mojito Vatn

Gott er að breyta útaf vananum og leika sér með vatnið.. Hér er ég með vatn sem ég ákvað að leika mér aðeins með og notaði myntu, lime og mulin klaka til að líkja eftir mojito… Ískalt og ferskt, reyndar ósætt, en gaman að breyta […]